From Wikipedia, the free encyclopedia
Fjallasveifgras (fræðiheiti: Poa alpina) er sveifgras sem vex víða í löndunum við norðanvert Atlantshaf. Fjallasveifgras er best þekkt fyrir það að hafa blaðgróinn punt, þ.e.a.s. að litlar dótturplöntur vaxa út frá móðurplöntunni áður en þær detta af og vaxa sjálfar upp af rót. Blöð fjallasveifgrass eru breiðari en stráið og stutt, slétt og mjúk. Puntur fjallasveifgrass getur verið mjög breytilegur að lit, en algengast er að blöðin séu aðeins bláleit. Fjallasveifgras vex víða í holtum og móum bæði á láglendi og til fjalla.[2]
Fjallasveifgras | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Puntur fjallasveifgrass | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Poa alpina L.[1] | ||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.