Fasteign
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Fasteign er afmarkaður hluti lands og þau mannvirki sem varanlega eru við landið skeytt. Fasteign getur einnig verið afmarkaður eignarhluti í fjöleignarhúsi. Fasteign felur einnig í sér alla hluta hins afmarkaða lands, bæði lífræna og ólífræna.[1] Í eignarrétti er hugtakið lausafé notað fyrir allar þær eignir sem ekki teljast fasteignir. Í flestum löndum er gilda sérstakar reglur um opinbera skráningu á eignarhaldi fasteigna, t.d. með þinglýsingu, og einnig um kaup og sölu á fasteignum.
Meginreglan er sú að eigandi fasteignar hafi umráða- og hagnýtingarrétt yfir eign sinni svo lengi sem réttarreglur eða réttindi þriðja aðila setji honum ekki skorður.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.