From Wikipedia, the free encyclopedia
Lausafé er innan eignarréttar gróflega séð taldir vera þeir hlutir sem öll önnur verðmæti en fasteignir, en hins vegar er engin fastlega ákveðin skilgreining til staðar. Í íslenskum rétti hefur löggjafinn þó ákveðið að sumt lausafé lúti sömu eða svipuðum reglum og gilda um fasteignir, og má þar nefna skip og loftför. Þá öðlast veðsetning lausafjár ekki réttarvernd nema með umráðasviptingu.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.