Chamaecyparis er ættkvísl barrtrjáa í Cupressaceae (Grátviðarætt), sem vex í austur Asíu (Japan og Taiwan) og á vestur og austur jöðrum Bandaríkjanna.[1] Nafnið er dregið af gríska orðinu khamai, sem merkir jörð, og kuparissos fyrir sýprus.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
|
Vísindaleg flokkun |
|
Samheiti |
- Abela Salisb.
- Chamaepeuce Zucc. 1841, illegitimate homonym not DC. 1838 (syn of Ptilostemon in Asteraceae)
- Retinispora Siebold & Zucc.
- Shishindenia Makino ex Koidz., name published without Latin description
|
Loka
Þetta eru meðalstór til stór sígræn tré (20 til 70 m há).
- Tegundir[1][2]
- Chamaecyparis formosensis Matsum. - Taiwan
- Chamaecyparis lawsoniana (A.Murray) Parl. - Fagursýprus - Kalifornía, Oregon, Washington
- Chamaecyparis obtusa (Siebold & Zucc.) Endl. - Sólsýprus - Japan
- Chamaecyparis pisifera (Siebold & Zucc.) Endl. - Ertusýprus - Honshu, Kyushu
- Chamaecyparis taiwanensis Masam. & Suzuki - Sunnusýprus - Taiwan
- Chamaecyparis thyoides (L.) Britton - Hvítsýprus - Austurhluti Bandaríkjanna (Mississippi til Maine)
Chamaecyparis taiwanensis er talin af mörgum höfundum vera afbrigði af C. obtusa (ssem C. obtusa var. formosana).
Ættkvíslin Fokienia er ekki alltaf viðurkennd sem aðskilin frá Chamaecyparis, sem myndi bæta Chamaecyparis hodginsii (=Fokienia hodginsii) við listann hér að ofan.[3] Hinsvegar er tegund sem lengi hefur verið talin til þessarar ættkvíslar, sem Chamaecyparis nootkatensis (Alaskasýprus), verið flutt, á grundvelli erfðagreiningar og útlitseinkenna, í ættkvíslina Xanthocyparis sem Xanthocyparis nootkatensis, eða aftur í Cupressus nootkatensis (upphaflega sett undir það nafn 1824).
Nokkrar tegundir hafa verið greindar út frá steingerfingum:[4]
- †Chamaecyparis eureka Mið Eósen, Axel Heiberg eyja, Kanada.
- †Chamaecyparis linguaefolia Snemm til mið Ólígósen, Colorado, Bandaríkin.
- †Chamaecyparis ravenscragensis (=Fokienia ravenscragensis), ef ættkvíslin Fokienia er ekki viðurkennd.
"Chamaecyparis". County-level distribution maps from the North American Plant Atlas (NAPA). Biota of North America Program (BONAP). 2014.
Kotyk, M.E.A.; Basinger, J.F.; McIlver, E.E. (2003). „Early Tertiary Chamaecyparis Spach from Axel Heiberg Island, Canadian High Arctic“. Canadian Journal of Botany. 81 (2): 113–130. doi:10.1139/B03-007.
- Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.
- Hwang, S.-Y., Lin, H.-W., Kuo, Y.-S., & Lin, T.-P. (2001). RAPD variation in relation to population differentiation of Chamaecyparis formosensis and Chamaecyparis taiwanensis. Bot. Bull. Acad. Sin. 42: 173-179. Available online (pdf file).
- Platt, Karen "Gold Fever" descriptions of gold or yellow-leaved Chamaecyparis https://web.archive.org/web/20140714133340/http://www.karenplatt.co.uk/garden-books/gold-fever.html