From Wikipedia, the free encyclopedia
Byggingaverkfræði er sérgrein innan verkfræði sem einblínir á hönnun, byggingu og viðhald á hinu byggða umhverfi, meðal annars á mannvirkjum svo sem vegum, brúum, göngum, skurðum, stíflum og byggingum. Byggingaverkfræði er önnur elsta sérgrein innan verkfræði á eftir hernaðarverkfræði. Hún skiptist í margar undirgreinar, svo sem byggingarlistarverkfræði, burðarþolsverkfræði, umhverfisverkfræði, jarðtækniverkfræði og flutningaverkfræði.
Byggingaverkfræði fer fram annars vegar af hálfu ríkisins í opinberum framkvæmdum og hins vegar í einkageiranum.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.