Jarðgöng eru yfirleitt manngerður gangur sem liggur neðanjarðar. Göng eru oftast grafin til að auðvelda samgöngur milli staða. Jarðgöng eru yfirleitt hönnuð fyrir umferð gangandi vegfarenda, ökutækja (veggöng) og járnbrautarlesta (lestargöng).
Jarðgöng eru líka grafin til að veita vatni milli staða eins og við Kárahnjúkavirkjun þar sem valið var að grafa göng í stað skurða til að minnka umhverfisáhrif virkjunarinnar.
Tengt efni
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.