Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Búbbarnir er íslensk sjónvarpsþáttaröð í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar. Þættirnir eru brúðugrínþættir sem gerast á sjónvarpstöð. Handritshöfundur þáttanna er Gísli Rúnar Jónsson, Bragi Þór Hinriksson stóð einnig fyrir þróun þeirra. Raddsetning er í höndum Sveppa, Björgvins Franz Gíslassonar, Jóhanns G. Jóhannassonar og Vilhjálms Goða. Tónlistin er samin af Jóni Ólafssyni.
Búbbarnir | |
---|---|
Tegund | Gamanþáttur |
Talsetning | Vilhjálmur Goði Friðriksson Björgvin Franz Gíslason Jóhann G. Jóhannsson |
Tónskáld | Jón Ólafsson |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Fjöldi þáttaraða | 1 |
Fjöldi þátta | 21 |
Framleiðsla | |
Klipping | Brynjar Harðarsson Bragi Hinriksson |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Sýnt | 26. ágúst 2006 – 11. janúar 2007 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Þættirnir hófu göngu sína 26. ágúst 2006 á Stöð 2 á laugardagskvöldum en voru seinna færðir yfir á fimmtudagskvöld; sýningum lauk 11. janúar 2007. Búbbarnir voru síðan endursýndir sumarið 2007 og haustið 2012.
Viðtökur voru dræmar: Gagnrýnendur Fréttablaðsins og DV voru ekki hrifnir í dómum sínum,[1][2] þættirnir hlutu einnig Gullkindina sem verstu íslensku sjónvarpsþættir ársins 2006.[3] Þeir voru jafnframt kosnir 5-6 verstu íslensku sjónvarpsþættir allra tíma af álitsgjöfum DV árið 2012[4].
Leikari | Hlutverk |
---|---|
Vilhjálmur Goði Friðriksson | Fréttamaður |
Björgvin Franz Gíslason | Spænskur kokkur |
Jóhann G. Jóhannsson | Dói |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.