bandarísk rokkhljómsveit From Wikipedia, the free encyclopedia
Audioslave var bandarísk rokkhljómsveit sem samanstóð af meðlimum Rage Against the Machine og söngvara Soundgarden, Chris Cornell. Sveitin gaf út þrjár breiðskífur. Audioslave spilaði í Havana, Kúbu, árið 2005 og var fyrsta ameríska rokkhljómsveitin til að spila þar. Cornell yfirgaf sveitina árið 2007 og hóf sólóferil. Áratug seinna, árið 2017, kom sveitin saman á tónleikum til að mótmæla embættistöku Donald Trump.[1]
Audioslave | |
---|---|
Upplýsingar | |
Uppruni | Los Angeles, Kalifornía, BNA |
Ár | 2001–2007, 2017 |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki | |
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | audioslave |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.