309 (CCCIX í rómverskum tölum) var 9. ár 4. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt júlíanska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Licinianusar og Constantinusar eða sem árið 1064 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 309 frá því snemma á miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið, hið Kristna tímatal, var tekið upp.

Staðreyndir strax Árþúsund:, Aldir: ...
Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
  • 281–290
  • 291–300
  • 301–310
  • 311–320
  • 321–330
Ár:
  • 306
  • 307
  • 308
  • 309
  • 310
  • 311
  • 312
Loka

Atburðir

  • Skattlandið Hispanía gerði uppreisn gegn Maxentíusi og hyllti Konstantínus sem keisara.
  • Drepsótt, sem gæti hafa verið miltisbrandur, breiddist út um Rómaveldi.
  • Marsellus 1. páfi var hrakinn frá Róm af keisaranum Maxentíusi.

Fædd

Dáin

  • Hormizd 2. Persakonungur.
  • Marsellus 1. páfi.
  • Heilagur Elías og félagar hans

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.