Remove ads
From Wikipedia, the free encyclopedia
Leikar í 2. deild karla í knattspyrnu hófust í 9. skiptið árið 1963. Horfið var aftur til tvöfaldrar riðlaskiptingar eins og hafði verið árin áður, þó var þeim ekki skipt eftir landshlutum.
Þróttur og Breiðablik léku til úrslita í markaleik, en hann endaði 9-0 fyrir Þrótt.
Í A riðli léku lið: ÍBV og Breiðablik.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | Athugasemdir | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Breiðablik | 2 | 1 | 1 | 0 | 6 | 2 | -4 | 3 | Í úrslitaleik | |
2 | ÍBV | 2 | 0 | 1 | 1 | 2 | 6 | -4 | 1 | ||
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||
Breiðablik | 4-0 | |
ÍBV | 2-2 |
Reynir Sandgerði og Dímon úr Landeyjum hættu keppni eftir að hafa gefið leiki sína gegn ÍBV (Reynir) og Breiðablik (Dímon). Dímon hafði tapað 11-3 fyrir Reyni og Reynir keppt tvo leiki við Breiðablik og tapað báðum með samanlagðri markatölu 2-5.
Í B riðli léku ÍBH, Þróttur, KS og ÍBÍ
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||||
Þróttur | 5-1 | 5-2 | 0-0 | |
ÍBH | 5-0 | 5-3 | 4-1 | |
KS | 0-3[1] | 2-2 | 3-2 | |
ÍBÍ | 1-4 | 2-1 | 4-6 |
Úrslitaleikurinn var leikinn á milli Þróttar og Breiðabliks. Þróttarar sigruðu 9-0, sigur sem hefði hæglega getað orðið stærri. Haukur Þorvaldsson skoraði þrjú mörk, Ómar Magnússon og Axel Axelsson tvö mörk hvor og Jens Karlsson og Þorvarður Björnsson skoruðu sitt markið hvor.
Lið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
Þróttur | 9-0 | Breiðablik | ||
Fyrir: 2. deild 1962 |
B-deild | Eftir: 2. deild 1964 |
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.