Árið 1116 (MCXVI í rómverskum tölum)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Á Íslandi
Fædd
- 23. júlí - Hvamm-Sturla Þórðarson, ættfaðir Sturlunga (d. 1183).
Dáin
- Úlfhéðinn Gunnarsson, lögsögumaður.
Erlendis
- 3. febrúar - Stefán 2. varð konungur Ungverjalands.
- Baldvin 1. konungur Jerúsalem, hóf innrás í Egyptaland.
- Astekar fluttu sig frá Aztlán og hófu leit að nýju borgarstæði þar sem þeir reistu síðan borgina Tenochtitlan.
Fædd
- 12. apríl - Ríkissa af Póllandi, drottning Svíþjóðar og hertogaynja af Minsk (d. eftir 1156).
Dáin
- 3. febrúar - Kalman, konungur Ungverjalands (f. 1070).
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.