From Wikipedia, the free encyclopedia
Áhrifssagnir (skammstafað sem áhrs. eða ás.) eru sagnorð sem taka með sér andlag (þ.e.a.s. þolanda). Áhrifssagnir stýra falli og er andlagið þess vegna alltaf í aukafalli (þ.e. þolfalli, þágufalli eða eignarfalli). Í málfræði margra tungumála er sögn talin áhrifssögn ef hún stýrir beinu andlagi í þolfalli en ekki ef hún stýrir einungis óbeinu andlagi í öðrum aukaföllum. Margar sagnir geta verið ýmist áhrifssagnir eða áhrifslausar.
Sögn sem ekki stýrir falli er áhrifslaus (skammstafað sem áhrl. s.).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.