From Wikipedia, the free encyclopedia
Vilhjálmur 3. Englandskonungur (14. nóvember 1650 – 8. mars 1702) var Óraníufursti frá fæðingu og landstjóri yfir flestum sýslum Hollands frá 1672. 1689 varð hann Vilhjálmur 3. Englandskonungur og Írlandskonungur og Vilhjálmur 2. Skotakonungur. Hann vann sigur gegn tengdaföður sínum Jakobi 2. í dýrlegu byltingunni og ríkti ásamt konu sinni Maríu 2. þar til hún lést 28. desember 1694.
Fyrirrennari: Vilhjálmur 2. |
|
Eftirmaður: Johan Willem Friso | |||
Fyrirrennari: Jakob 2. |
|
Eftirmaður: Anna Englandsdrottning |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.