From Wikipedia, the free encyclopedia
María 2. Englandsdrottning (30. apríl 1662 – 28. desember 1694) var drottning Englands, Skotlands og Írlands ásamt eiginmanni sínum, Vilhjálmi frá 1689 til dauðadags. Þau Vilhjálmur voru bæði mótmælendatrúar og komust til valda í kjölfar Dýrlegu byltingarinnar þar sem föður Maríu, hinum kaþólska Jakobi 2., var steypt af stóli. Eftir lát hennar ríkti Vilhjálmur einn í átta ár en við lát hans tók systir Maríu, Anna, við krúnunni.
Fyrirrennari: Jakob 2. |
|
Eftirmaður: Vilhjálmur 2. |
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.