Loftslag
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Loftslag eða veðurfar eru þeir eiginleikar veðurs sem eru einkennandi fyrir lengri tímabil, og er þá oft miðað við 30 ár. Nákvæmari skilgreining tekur til tölfræðilegra eiginleika veðurs, svo sem breytinga á milli daga og ára. Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar skilgreinir loftslag á eftirfarandi hátt:
Veður |
Árstíðir |
Tempraða beltið |
Vor • Sumar • Haust • Vetur |
Hitabeltið |
Þurrkatími • Regntími |
Óveður |
Stormur • Fellibylur Skýstrokkur • Öskubylur |
Úrkoma |
Þoka • Súld • Rigning Slydda • Haglél • Snjókoma |
Viðfangsefni |
Veðurfræði • Veðurspá Loftslag • Loftmengun Hnattræn hlýnun • Ósonlagið Veðurhvolfið |
Veður lýsir loftslagsfyrirbrigðum yfir skemmri tíma, en loftslag lýsir uppsöfnuðu veðri á tilteknum stað. Engu að síður eru mörkin á milli veðurs og loftslags ekki skýr, og geta farið eftir samhengi. Þegar hugmyndir um að aðskilja hugtökin loftslag og veður komu fyrst upp, voru loftslagsbreytingar ekki vel þekktar, svo 30 ára meðaltal var talið ríflegt til að lýsa varanlegum eiginleikum. Nú er ljóst að loftslagsbreytingar yfir lengri tíma geta átt sér stað, til dæmis vegna gróðurhúsaáhrifa.
Á Veðurstofu Íslands eru m.a. gerðar loftslagsrannsóknir og geymdar skrár um veðurfar á Íslandi.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.