Þoka er heiti skýja (s.n. þokuskýja) sem ná niður á yfirborð jarðar. Þoka skiptist í meginatriðum eftir myndun í geislunarþoku og aðstreymisþoku. Þykkt þokunnar er sjaldan meiri en 100 m, en hún er stundum varla ökkladjúp og nefnist þá dalalæða.

Veður
Árstíðir
Tempraða beltið
VorSumarHaustVetur
Hitabeltið
ÞurrkatímiRegntími
Óveður
StormurFellibylur
SkýstrokkurÖskubylur
Úrkoma
ÞokaSúldRigning
SlyddaHaglélSnjókoma
Viðfangsefni
VeðurfræðiVeðurspá
LoftslagLoftmengun
Hnattræn hlýnunÓsonlagið
Veðurhvolfið
Thumb
Þoka

Tegundir þoku

Dalalæða

Thumb
Dalalæða

Dalalæða[1] (eining nefnd kerlingarvella, útgeislunarþoka eða næturþoka) er þoka, sem myndast á kyrrum nóttum eftir hlýjan sólskinsdag, en er varla meira en mittisdjúp. Neðsta loftlagið kólnar niður fyrir daggarmark vegna útgeislunar og myndar þokuslæðu nálægt yfirborðinu. Sumstaðar á landinu er dalalæðan nefnd kerlingarlæða, láreykur og völsavilla.

Tilvísanir

Tengt efni

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.