From Wikipedia, the free encyclopedia
Vísitala um þróun lífsgæða (enska: Human Development Index, skammstafað: HDI) er vísitala sem mælir lífslíkur, læsi, menntun og lífsgæði. Þessi mælikvarði gefur lauslega til kynna hvort land teljist til þróaðra landa eða þróunarlanda. Mælikvarðinn var hannaður af pakistanska hagfræðingnum Mahbub ul Haq árið 1990 og hefur verið notaður í árlegum skýrslum Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna frá árinu 1993. Á hverju ári er reynt að meta öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna samkvæmt þessari aðferð.
0.800–1.000 (mjög hátt)
0.700–0.799 (hátt) 0.550–0.699 (meðal) |
0.350–0.549 (lágt) Gögn ekki til |
Vægi vísitölunnar byggist á þremur þáttum.
Einnig er til vísitala fátæktar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.