Sýkill eða sóttkveikja er í hefðbundnum skilningi lífvera eða lífeind sem veldur sjúkdómi í mönnum og dýrum (frumdýr, sveppur, baktería, veira, bandormur, þráðormur, agða eða liðdýr), en er aðallega notað um sjúkdómsvaldandi örverur og vírusa.[1] Aðrir sjúkdómsvaldar, eins og þráðormar og smámaurar, teljast til sníkjudýra. Orðin sjúkdóms- eða meinvaldur eru notuð sem almenn heiti yfir það sem valdið getur sjúkdómum, sem getur verið, auk sýkla og sníkjudýra, eitur, erfðasjúkdómar og ónæmiskerfi sjúklingsins sjálfs.

Tengt efni

Tenglar

  • „Eru sýklar í rigningu?“. Vísindavefurinn.
  • Heimurinn er fullur af sóttkveikjum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.