From Wikipedia, the free encyclopedia
Stjórnmálafræði er grein innan félagsvísinda sem fjallar um og rannsakar stjórnmál í víðum skilningi. Þar sem stjórnmál er illskilgreinanlegt hugtak er ekki borin von að viðfangsefni stjórnmálafræðinnar séu skýrt afmörkuð.[1] Almennt má þó segja að stjórnmál snúist um ákvarðanir sem varða hópa af einstaklingum og eru bindandi. Stjórnmálafræði snýst því um að skilja betur stjórnmál, t.d. hvað vald sé, hvað sé lýðræði, félags- og efnahagslegt réttlæti og hvernig sé best að tryggja stöðugleika í samfélagi manna. Undirgreinar stjórnmálafræðinnar eru samanburðarstjórnmál, alþjóðasamskipti, opinber stjórnsýsla og stjórnspeki.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.