Höfuðborg Kósovó From Wikipedia, the free encyclopedia
Pristína (albanska: Prishtinë eða Prishtina; serbneska: Приштина eða Priština; tyrkneska: Priştine) er höfuðborg og stærsta þéttbýli Kósovó. Hún er stjórnsýslumiðstöð samnefnda sveitarfélagsins. Gamla heiti borgarinnar er Ulpiana (Улпиана).
Pristína | |
---|---|
Hnit: 42°39′48″N 21°9′44″A | |
Land | Kósovó |
Flatarmál | |
• Sveitarfélag | 523,13 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 652 m |
Mannfjöldi (2011) | |
• Sveitarfélag | 198.897 |
• Þéttleiki | 380/km2 |
Tímabelti | UTC+1 (CET) |
• Sumartími | UTC+2 (CEST) |
Póstnúmer | 10000 |
Svæðisnúmer | +383 (0) 38 |
Vefsíða | kk |
Árið 2011 voru íbúar borgarinnar 198.000, en stór hluti þeirra eru Albanar. Það eru líka stórir hópar Serba, Bosníaka og Rómafólks. Pristína er helsta miðstöð stjórnsýslu, menntunar og menningar í Kósovó. Háskólinn í Pristínu er rekinn í borginni en Pristínuflugvöllur tengir hana við ytri heiminn.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.