Höfuðborg

From Wikipedia, the free encyclopedia

Höfuðborg

Höfuðborg er sú borg í gefnu ríki þar sem stjórnvöld ríkisins hafa oftast aðsetur, dæmi: Osló.[1] Einnig er talað um höfuðborgir fylkja í sambandsríkjum. Í mörgum löndum en höfuðborgin jafnframt stærsta borgin en það er alls ekki algilt.

Thumb
Lönd þar sem höfuðborgin er ekki stærsta borgin.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.