Parmenídes er samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon, sem er nefnd eftir forngríska heimspekingnum Parmenídesi frá Eleu, sem er einn þátttakenda samræðunnar. Samræðan hefur löngum verið talin ein mikilvægasta samræða Platons og er ein þeirra samræðna sem hafði hvað mest áhrif á nýplatonismann.

Thumb
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli
Þessi grein fjallar um samræðuna eftir Platon. Um forngríska heimspekinginn, sjá Parmenídes.

Í samræðunni ræðast við eleíski heimspekingurinn Parmenídes, lærisveinn hans Zenon og Sókrates sem er ungur að árum þegar samræðan á að eiga sér stað. Af því má ráða að samræðan á að eiga sér stað rétt fyrir miðja 5. öld f.Kr.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.