samræða um réttlæti, ranglæti og réttarheimspeki, rituð af forngríska heimspekingnum Platón From Wikipedia, the free encyclopedia
Kríton er stutt en mikilvæg sókratísk samræða eftir forngríska heimspekinginn Platon. Viðfangsefni samræðunnar er siðfræði, stjórnspeki og réttarheimspeki. Í henni ræðast við Sókrates og vinur hans, auðmaðurinn Kríton, um réttlæti, ranglæti og löghlýðni. Samræðan á sér stað árið 399 f.Kr. eftir að Sókrates hafði verið dæmdur sekur fyrir að spilla æskulýð Aþenuborgar og dæmdur til dauða og situr í fangelsi og býður eftir aftökunni.
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
Sókrates telur að það sé ekki ásættanlegt að bregðast við ranglæti með ranglæti og hafnar boði Krítons um að aðstoða hann við að flýja úr haldi. Í samræðunni kemur hugmyndin um samfélagssáttmálann í fyrsta sinn fyrir í vestrænni heimspeki.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.