Pandóruskjölin (enska: Pandora Papers) eru gögn sem var lekið haustið 2021 og varða þjóðarleiðtoga og valdafólks og fjármál þeirra. Um 600 blaðamenn víðs vegar að unnu úr gagnalekanum. Hann hefur að geyma fjármál 35 núverandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtoga og rúmlega 330 stjórnmálamanna frá 91 landi. Þeir eru sakaðir um spillingu. [1]
Meðal persóna í skjölunum:
- Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands
- Abdúlla 2. Jórdaníukonungur
- Andrej Babiš, forsætisráðherra Tékklands
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.