Níagara-fossar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Níagara-fossar

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhluta Norður-Ameríku á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Þeir skiptast í þrjá fossa: Skeifufossa, Ameríkufossa og minni Brúðarslörsfossa til hliðar við Ameríkufossa. Níagarafossar eru ekki sérlega háir, en mjög breiðir. Þeir eru vatnsmestu fossar Norður-Ameríku. Þeir eru bæði gríðarlega vinsæll áfangastaður ferðamanna og mikilvæg uppspretta raforku.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Loftmynd af Skeifufossum.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.