From Wikipedia, the free encyclopedia
Eftirfarandi er listi yfir forsætisráðherra Kanada sem að er kosinn í þingskosningum sem að fara fram á fjagra ára fresti. Tuttugu og þrír hafa gengt embættinu, þar af tuttugu og tveir karlmenn og ein kona. Fyrsti forsætisráðherra Kanada var John A. Macdonald sem að tók við embætti þann 1. júlí 1867, á fullveldisdegi Kanada. Sitjandi forsætisráðherra Kanada er Justin Trudeau, sem að hefur verið í embættinu síðan árið 2015.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.