fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Kentucky er fylki í Bandaríkjunum. Kentucky liggur að Illinois, Indiana og Ohio í norðri, Vestur-Virginíu og Virginíu í austri, Tennessee í suðri og Missouri í vestri. Kentucky er 104.659 ferkílómetrar að flatarmáli eða örlítið stærra en Ísland.
Kentucky | |
---|---|
Commonwealth of Kentucky | |
Viðurnefni: The Bluegrass State | |
Kjörorð: United we stand, divided we fall Deo gratiam habeamus (latína) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 1. júní 1792 (15. fylkið) |
Höfuðborg | Frankfort |
Stærsta borg | Louisville |
Stærsta sýsla | Jefferson |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Andy Beshear (D) |
• Varafylkisstjóri | Jacqueline Coleman (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 104.656 km2 |
• Land | 102.269 km2 |
• Vatn | 2.387 km2 (2,2%) |
• Sæti | 37. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 640 km |
• Breidd | 302 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 230 m |
Hæsti punktur (Black Mountain) | 1.265 m |
Lægsti punktur | 78 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 4.505.836 |
• Sæti | 26. sæti |
• Þéttleiki | 44/km2 |
• Sæti | 23. sæti |
Heiti íbúa | Kentuckian |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Enska |
Tímabelti | |
Austurhluti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Vesturhluti | UTC−06:00 (CST) |
• Sumartími | UTC−05:00 (CDT) |
Póstnúmer | KY |
ISO 3166 kóði | US-KY |
Stytting | Ky |
Breiddargráða | 36°30'N til 39°09'N |
Lengdargráða | 81°58'V til 89°34'V |
Vefsíða | kentucky |
Höfuðborg fylkisins heitir Frankfort en Louisville er stærsta borg fylkisins. Lexington er næst stærst. Íbúar Kentucky eru um 4,5 milljónir (2020).
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.