From Wikipedia, the free encyclopedia
Kenneth Ray Rogers (21. ágúst 1938 – 20. mars 2020), betur þekktur sem Kenny Rogers, var bandarískur sveitasöngvari, lagahöfundur, leikari, upptökustjóri og frumkvöðull. Þrátt fyrir að vera þekktastur fyrir sveitatónlist var hann einnig afkastamikill á öðrum sviðum tónlistar. Hann sat oft í toppsætum bandarískra vinsældalista og seldi meira en 100 milljónir hljómplatna á ferli sínum og var einn söluhæsti tónlistarmaður allra tíma.
Kenny Rogers | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Kenneth Ray Rogers 21. ágúst 1938 Houston, Texas, BNA |
Dáinn | 20. mars 2020 (81 árs) Sandy Springs, Georgía, BNA |
Störf |
|
Ár virkur | 1956–2017 |
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Vefsíða | kennyrogers |
Fyrirmynd greinarinnar var „Kenny Rogers“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 21. mars 2020.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.