From Wikipedia, the free encyclopedia
Jólatré er skrauttré sem eru notuð á jólum. Uppruna sinn á jólatréið sennilega að rekja til jólasiða fyrir kristna tíð.
Á Íslandi hafa nordmannsþinur (sem er innflutt frá Danmörku), sitka-, blá- og rauðgreni, stafafura gjarnan verið notuð sem jólatré. Fjallaþinur gæti komið í stað nordmannsþins með ræktun á Íslandi. [1]
Þann 21. desember árið 1952 var kveikt á stóru jólatréi á Austurvelli, sem var gjöf frá Óslóarbúum til Reykvíkinga og var það fastur siður árlega til ársins 2015.[2]
Á seinni árum hefur tréð verið fellt í Heiðmörk utan Reykjavíkur. [3]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.