Húsavík er þéttbýli við Skjálfanda í sveitarfélaginu Norðurþingi í Suður-Þingeyjarsýslu. Íbúar voru 2383 árið 2021. Sjávarútvegur, verslun og ferðaþjónusta eru þar mikilvægustu atvinnuvegir.

Thumb
Húsavík
Thumb
Húsavík, Kinnarfjöllin í baksýn.
Thumb
Húsavíkurbær (2002 - 2006)
Thumb
Húsavíkurkirkja reist 1907, teiknuð af Rögnvaldi Ólafssyni.

Húsavík kemur fyrst fyrir í Landnámu þar er er nefndur Garðar Svavarsson, sænskur víkingur. Hann dvaldi á Húsavík einn vetur árið 870. Kaupfélagið á Húsavík var stofnað árið 1882 og var það elsta á landinu. [1] Á meðal merkilegra mannvirkja á Húsavík er Húsavíkurkirkja sem er frá fyrri hluta 20. aldar. Hvalaskoðun er mikilvæg undirgrein ferðaþjónustunnar í dag á Húsavík.

Landafræði

Húsavík er við austanverðan Skálfandaflóa. Austan megin við bæinn stendum Húsavíkurfjall 417 metra hátt. Frá Húsavík má sjá Kinnafjöll hinum megin við flóann. Oft má sjá Flatey frá bænum og ef skyggnið er gott sést til Grímseyjar.

Menntastofnanir

Samgöngur

Hátíðir

  • Mærudagar eru haldnir ár hvert síðustu helgi fyrir Verslunarmannahelgi.

Íþróttafélög

  • ÍF Völsungur

Söfn

Tilvísanir

Tenglar

Fyrirtæki og stofnanir á Húsavík

Myndasafn

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.