Bruninn í Kaupmannahöfn árið 1728 eða Kaupmannahafnarbruninn er mesti eldsvoði í sögu Íslands og Kaupmannahafnar. Eldurinn braust út þann 20. október 1728, um kvöldið, og geisaði fram að morgni 23. október. Eldurinn lagði u.þ.b. 28% borgarinnar í rúst.

Thumb
Byggingar sem brunnu eru sýndar gular á þessu korti frá árinu 1728, gert af Joachim Hassing.

Fjöldi húsa brann til grunna eins og Þrenningarkirkjan við Sívalaturn. Mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar, fornfræðings og bókasafnara, fórst í eldinum, en megninu af skinnhandritum tókst að bjarga.

Tenglar

  • „Hvaða handrit Íslendinga töpuðust í brunanum í Kaupmannahöfn?“. Vísindavefurinn.
  • Bruninn mikli; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1928
  Þessi Danmerkurgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.