Bókasafn er staður þar sem upplýsingar; bækur, tímarit, dagblöð og einnig myndbönd og hljóðdiskar eru geymdar.
Fyrsta bókasafnið í Reykjavík
Fyrsta bókasafn í Reykjavík var stofnað að frumkvæði C.C. Rafns, síðar prófessors, en það var hið svonefnda stiftbókasafnið, stofnað 1815. Þetta var upphafið að Landsbókasafni. Ekkert hús var til fyrir safnið, svo að því var fyrst komið fyrir í Konungsgarði. Svo var það flutt á loft dómkirkjunnar, og þaðan í Alþingishúsið 1881.
Tenglar
- Bókasöfn til forna; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Pergamon-safnið og önnur söfn; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Miðaldasöfn; 3. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Miðaldasöfn; 4. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Bókasöfn á 14-16. öld; 5. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Bókasöfn á 14-16. öld; 6. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Bókasöfn á 17-18. öld; 7. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Bókasöfn á 17-18. öld; 8. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1966
- Bókasöfn á 19. og 20. öldinni; 9. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1967
- Í bókasöfnum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1953
- Alþýðubókasafnið - og menntun alþýðunnar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1928
- Bókasöfn eru að breytast úr útlánsstöðvum í upplýsinga- uppeldis- og menningarstöðvar; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1978
- Nýtt menningarhlutverk bókasafna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1994
- Dr. Phil. Benedikt S. Þórarinsson og bókasafn hans; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1940
- Dagur í bókabíl; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973
- Bókasafnið í Flatey 100 ára minning; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1936
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.