Breska samveldið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Breska samveldið

Breska samveldið er samband fullvalda ríkja, sem flestöll eru fyrrverandi nýlendur breska heimsveldisins. Hluti ríkja Breska samveldisins eru í Samveldinu, sem hafa Karl 3. Bretakonung sem þjóðhöfðingja. Meðal þess sem Breska samveldið stendur fyrir eru Samveldisleikarnir, næststærsta alþjóðlega fjölgreina íþróttamótið á eftir Ólympíuleikunum.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Lönd í Breska samveldinu.
Fánar samveldisríkjanna í London.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.