Blöðrujurtarætt (Latína: Lentibulariaceae) er ætt blómplantna sem vaxa víða um heim á næringarsnauðum svæðum. Flestar tegundirnar eru kjötætur.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættir ...
Blöðrujurtarætt
Thumb
Fjallalyfjagras (Pinguicula alpina)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Blöðrujurtarætt (Lentibulariaceae)
Rich.[1]
Undirættir
Loka

Flokkun

Polypompholyx (tvær tegundir) og Biovularia voru áður fjórða og fimmta ættkvísl ættarinnar. Biovularia hefur verið felld undir Utricularia, og Polypompholyx er nú undirættkvísl undir Utricularia. Ættin var áður í Scrophulariales sem hefur nú verið lögð saman við varablómabálk (Lamiales).

Heimildir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.