From Wikipedia, the free encyclopedia
Björn Leví Gunnarsson (f. 1. júní 1976) er íslenskur stjórnmálamaður og tölvunarfræðingur. Björn var kjörinn á Alþingi fyrir Pírata árið 2016 en hefur þó áður sest á þing sem varaþingmaður.
Björn Leví Gunnarsson (BLG) | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 1. júní 1976 Reykjavík | ||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Píratar | ||||||||||||
Maki | Heiða María Sigurðardóttir | ||||||||||||
Börn | 2 | ||||||||||||
Menntun | Tölvunarfræðingur | ||||||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands Brandeis University(en) | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Björn var ræðukóngur Alþingis 2017-2018 og 2021-2022. [1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.