Astana er höfuðborg Kasakstan. Íbúafjöldi borgarinnar var árið 2017 áætlaður rúm milljón.

Mynd:Central Downtown Astana 2.jpg
Miðbær Astana.

Borgin var nefnd Nur-Sultan í mars árið 2019 í höfuðið á forseta landsins til um þrjátíu ára, Nursultan Nazarbajev. Nafnbreytingin tók gildi daginn eftir að Nazarbajev sagði af sér sem forseti.[1] Nafni borgarinnar var aftur breytt í Astana í september árið 2022.[2]

Heimssýningin Expo 2017 var haldin í borginni.

Tilvísanir

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.