Loftur Sigurðsson hálshogginn á Berufjarðarþingi, Strandasýslu, fyrir „útileguþjófnað“.
Ari Pálsson, hreppstjóri, tekinn af lífi með brennu, á Alþingi, fyrir galdra.[1]
Þorgeir Ingjaldsson frá Breiðabólsstað hálshogginn á Alþingi fyrir hórdóm, er hann, kvæntur sjálfur, hljópst á brott með Þuríði Jónsdóttur, giftri konu.
Þorkell Sigurðsson hengdur á Alþingi fyrir þjófnað.[2][3]
Haft er úr ritum Jóns Espólín að þetta hafi verið síðasta galdrabrenna brennualdar á Íslandi, en það er víst ónákvæmt og er í dag ýmist litið á brennu Sveins Árnasonar fyrir galdra, árið 1683, sem þá síðustu, eða brennu Halldórs Finnbogasonar fyrir guðníð, árið 1685.
Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.