From Wikipedia, the free encyclopedia
Þjóðskjalasafn Íslands er stofnun sem sér um varðveislu ýmissa opinberra skjala sem einkaskjala. Forstöðumaður Þjóðskjalasafnsins er þjóðskjalavörður.
Tilskipun um safnið var gefin út af landshöfðingja þann 3. apríl 1882, en að vísu hét það þá Landsskjalasafn. Húsnæði safnsins var frá árinu 1882 til 1900 á lofti Dómkirkjunnar, en flutti þaðan í Alþingishúsið, og flutti aftur í Safnahúsið við Hverfisgötu árið 1909. Framtíðarstaður safnsins er við Laugaveg 162. Það hús teiknaði Þórir Baldvinsson.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.