Þjóðskjalavörður er embættismaður og er forstöðumaður Þjóðskjalasafns Íslands. Embættið var stofnað með lögum um Þjóðskjalasafn Íslands árið 1915 og leysti af hólmi embætti landsskjalavarðar, en það embætti var stofnað árið 1899.
Þeir sem hafa gegnt embættinu:
- 1915-1924 Jón Þorkelsson forni, áður landsskjalavörður frá 1899
- 1924-1935 Hannes Þorsteinsson
- 1935-1957 Barði Guðmundsson
- 1957-1968 Stefán Pjetursson
- 1968-1984 Bjarni Vilhjálmsson
- 1984-2012 Ólafur Ásgeirsson
- 2012-2019 Eiríkur G. Guðmundsson
- 2019- Hrefna Róbertsdóttir[1]
Tengill
- Erindisbréf fyrir þjóðskjalavörð Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine.
Tilvísanir
Wikiwand in your browser!
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.