Örblogg er útsending og miðlun á sérstakri gerð af bloggi. Örblogg er frábrugðið hefðbundnu bloggi á þann hátt að blogg eru minni að umfangi og stærð, oft ekki nema stuttar setningar, einstakar myndir eða tenglar. Tumblr og samfélagsmiðillinn X eru örbloggskerfi. Einnig má líta á stöðuuppfærslur á Facebook eru líka örblogg.

Örblogg hafa reynst mikilvæg fyrir fréttauppfærslur í rauntíma. Örblogg hafa einnig gert mögulegt að fylgjast með og vakta umhverfi og koma út og dreifa til margra boðum og skilaboðum sem tengja í lengra og ítarlegra efni. Örblogg geyma oft ýmis konar lýsigögn (metadata) svo sem upplýsingar um stað og tíma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.