Blogg (enska: blog, sem er fengið úr orðinu weblog) er vefsíða sem inniheldur reglulegar dagsettar færslur sem venjulega er raðað í öfuga tímaröð.

Íslenskun á orðinu blog

Fyrir utan orðið „blogg“ hafa komið upp nokkrar hugmyndir um íslenskun á orðinu „blog“:

  • Annáll
  • Blógur
  • Blók
  • Böggl
  • Fannáll (myndað að hluta eins og enska orðið (Ve)fannáll)
  • Fleiðari
  • Vefdagbók
  • Vefleiðari
  • Vefraus
  • Þrugl
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.