From Wikipedia, the free encyclopedia
Ófrumbjarga lífvera er lífvera sem þarfnast lífrænna efna frá frumbjarga lífverum til að safna kolefni sem hún þarfnast til lífs, ólíkt frumbjarga lífverum sem eru sjálfum sér nægar.[1] Öll dýr, sveppir og bakteríur eru ófrumbjarga, einnig eru sumar sníkjuplöntur að hluta til eða að fullu ófrumbjarga.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.