Íþróttabandalag Ísafjarðar
From Wikipedia, the free encyclopedia
From Wikipedia, the free encyclopedia
Íþróttabandalag Ísafjarðar, einnig þekkt sem ÍBÍ, var íþróttabandalag á Ísafirði, best þekkt fyrir knattspyrnulið sín. Árið 2000 sameinaðist ÍBÍ við Héraðssamband Vestur-Ísfirðinga og úr varð Héraðssamband Vestfirðinga.[1]
Karlalið ÍBÍ í knattspyrnu keppti í efstu deild tímabilin 1962, 1982 og 1983 á meðan kvennaliðið keppti í efstu deild tímabilin 1984, 1985 og 1988. Karlaliðið lagðist af eftir tímabilið 1987 vegna fjárhagserfiðleika og gengu flestir leikmennirnir í Boltafélag Ísafjarðar. Kvennaliðið færðist svo yfir til Boltafélagsins eftir lok 1988 tímabilsins.[2]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.