From Wikipedia, the free encyclopedia
Ísafjarðarsýsla var eitt kjördæmi frá endurreisn Alþingis fram til 1901.
Jón Sigurðsson var kjörinn af Ísfirðingum til setu á Alþingi á öllum 14 ráðgjafarþingunum.
Þing | 1. þingmaður | Tímabil | 2. þingmaður | Tímabil |
---|---|---|---|---|
1. lögþ. | Jón Sigurðsson | 1875-1879 | Stefán Stephensen | 1875-1879 |
2. lögþ. | ||||
3. lögþ. | ||||
1. lögþ. | Þorsteinn Thorsteinsson | 1881-1885 | Þórður Magnússon | 1881-1885 |
5. lögþ. | ||||
6. lögþ. | ||||
7. lögþ. aukaþing | Sigurður Stefánsson | 1886-1897 | Gunnar Halldórsson | 1881-1891 |
8. lögþ. | ||||
9. lögþ. | ||||
10. lögþ. | ||||
11. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1893-1897 | ||
12. lögþ. | ||||
13. lögþ. | ||||
14. lögþ. | ||||
15. lögþ. | Skúli Thoroddsen | 1899-1902 | Sigurður Stefánsson | 1899 |
16. lögþ. | Hannes Hafstein | 1901 | ||
17. lögþ. | Sigurður Stefánsson | 1902 |
Í júní 1903 var kosið til Alþingis annarsvegar í V-Ísafjarðarsýslu og N-Ísafjarðarsýslu hinsvegar.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.