Írafár er íslensk popphljómsveit stofnuð árið 1998. Meðlimir hennar eru Birgitta Haukdal söngkona, Sigurður Rúnar Samúelsson bassaleikari, Vignir Snær Vigfússon gítarleikari og söngvari, Andri Guðmundsson hljómborðsleikar og Jóhann Bachmann Ólafsson trommari.

Útgefið efni

Breiðskífur

  • Allt sem ég sé (2002)
  • Nýtt upphaf (2003)
  • Írafár (2005)

Smáskífur

  • Hvar er ég? (2000)
  • Fingur (2001)
  • Eldur í mér (2001)
  • Ég sjálf (2002)
  • Stórir hringir (2002)
  • Allt sem ég sé (2002)
  • Aldrei mun ég (2003)
  • Fáum aldrei nóg (2003)
  • Stel frá þér (2003)
  • Lífið (2004)
  • Leyndarmál (2005)
  • Alla tíð (2005)
  • Ég missi alla stjórn (2005)
  • Lygi (2003))

Tengill

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.