From Wikipedia, the free encyclopedia
Varðskipið Þór, nánar tiltekið Þór IV, er íslenskt varðskip, sem sjósett var í ASMAR skipasmíðastöðinni í Síle, 28. apríl 2009. Þór er 4.250 brúttótonn, 93,65 m á lengd og 16 á breidd. Hann er knúinn tveimur 4.500 kW aðalvélum með ganghraða allt að 19,5 hnútum og dráttargeta er 120 tonn. Skipherra er Páll Geirdal Elvarsson.
Þór er hannaður af Rolls Royce Marine í Noregi með norska varðskipið Harstadt sem fyrirmynd.
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.