Önundarbrenna eða Lönguhlíðarbrenna var 7. maí 1197, þegar Guðmundur dýri Þorvaldsson og Kolbeinn Tumason fóru að Lönguhlíð í Hörgárdal og brenndu inni Önund Þorkelsson, sem þar bjó, Þorfinn son hans og fjóra aðra en flestum heimamönnum voru gefin grið.[1] Þeir Önundur og Guðmundur höfðu lengi átt í deilum.

Brennan var talin níðingsverk en Jóni Loftssyni tókst að koma á sættum á Alþingi um sumarið. Sáttagjörðin var þó ekki haldin, enda dó Jón skömmu síðar.

  1. Tirosh, Yoav. "Feel the Burn: Lönguhlíðarbrenna as Literary Type‑Scene." Średniowiecze Polskie i Powszechne 9 (2017): 30-44“.

Wikiwand in your browser!

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.

Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.