sveit á Suðurlandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Álftaver er lítil og flatlend sveit í Vestur-Skaftafellssýslu, vestan við Kúðafljót og austan við Mýrdalssand, en að norðan fellur áin Skálm á byggðarmörkum. Sveitin er stundum nefnd Ver. Hún myndaði Álftavershrepp og Þykkvabæjarklausturssókn. Gengið hefur á byggðina í Kötlugosum.
Í Ytra-Eldgjárhrauni í Álftaveri er þyrping af gervigígum.[1]
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.