From Wikipedia, the free encyclopedia
Villisteinselja (fræðiheiti Aethusa cynapium[1]) er ein- eða tvíær jurt af sveipjurtaætt sem áður fyrr var notuð til lækninga, en er nokkuð eitruð.[2] Hún er ættuð frá Evrópu og Litlu-Asíu en er talin illgresi og ágeng tegund í sumum löndum. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.
Villisteinselja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af villisteinselju úr " Flora von Deutschland, Österreich und der Schweiz 1885, eftir Dr. Otto Wilhelm Thomé" | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aethusa cynapium L. | ||||||||||||||
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.