Remove ads
Drottning Stóra Bretlands og Írlands (1837-1901), Keisaraynja Indlands (1876-1901) From Wikipedia, the free encyclopedia
Viktoría Bretadrottning (Alexandra Viktoría) (24. maí 1819 – 22. janúar 1901) var drottning Bretlands (sameinaðs konungdæmis Englands, Skotlands og Írlands) frá 20. júní 1837 og keisaradrottning Indlands frá 1. janúar 1877. Hún ríkti í yfir sextíu ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi þar til Elísabet 2. tók fram úr henni árið 2015, og er sá tími í sögu Bretlands kenndur við hana og kallaður Viktoríutímabilið. Á þessu tímabili var Bretland áhrifamikið nýlenduveldi á blómaskeiði Iðnbyltingarinnar sem olli gríðarlegum félagslegum, tæknilegum og hagfræðilegum breytingum í Bretlandi.[1] Viktoría var síðasti þjóðhöfðingi Bretlands af Hannover-ættinni, þar sem sonur hennar, Játvarður VII, taldist vera af ætt eiginmanns hennar, Alberts prins, Saxe-Coburg-Gotha-ættinni.
| ||||
Viktoría | ||||
Ríkisár | 20. júní 1837 – 22. janúar 1901 | |||
Skírnarnafn | Alexandrina Victoria | |||
Fædd | 24. maí 1819 | |||
Kensington-höll, London, Englandi | ||||
Dáin | 22. janúar 1901 (81 árs) | |||
Osborn-húsi, Wighteyju | ||||
Gröf | Frogmore-grafhýsið, Windsor | |||
Undirskrift | ||||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Játvarður prins, hertogi af Kent og Strathearn | |||
Móðir | Viktoría prinsessa af Saxe-Coburg-Saalfeld | |||
Eiginmaður | Albert prins af Saxe-Coburg og Gotha | |||
Börn | Prinsar og prinsessur
|
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Every time you click a link to Wikipedia, Wiktionary or Wikiquote in your browser's search results, it will show the modern Wikiwand interface.
Wikiwand extension is a five stars, simple, with minimum permission required to keep your browsing private, safe and transparent.